fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Gummi Kíró og Lína sýna muninn á Instagram og raunveruleikanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. janúar 2023 14:30

Gummi Kíró og Lína Birgitta. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason birti tvær myndir af sér og unnustu sinni, athafnakonunni Línu Birgittu Sigurðardóttur, á Instagram í gær

Fyrri myndin er klassísk Instagram-mynd, þau eru uppstillt og glæsileg. En þau eru ekki alveg jafn tilbúin á seinni myndinni.

Með færslunni skrifar hann: „Instagram VS. raunveruleikinn.“

Instagram:

Mynd/Instagram

Raunveruleikinn:

Mynd/Instagram

Það er vinsælt hjá áhrifavöldum að birta myndir sem sýna að ekki er allt sem sýnist á samfélagsmiðlum. Síða finnska áhrifavaldsins Söru Puhto snýst einmitt um það út frá sjónarmiði jákvæðrar líkamsímyndar.

Aðrir sýna skoplegu hliðina og vekja athygli á að það sem þú sérð á Instagram er ákveðin glansmynd. Myndin sem þú sérð er kannski ein af hundrað sem voru teknar, það er búið að eiga við lýsinguna og svo framvegis.

Á bak við tjöldin

Sóley Kristín Jónsdóttir, áhrifavaldur og OnlyFans-stjarna, birti mynd af sér frá ströndinni á Taílandi og síðan myndband sem sýndi hvað gerðist á bak við tjöld myndatökunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna

Ástæðan fyrir að Friends eru enn vinsælir 20 árum eftir lok þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“

Íslendingar nefna jólakvikmyndirnar sínar – „Árið 2010 horfði ég á hana og var þá að bíða eftir því að dóttir mín fæddist, sem hún svo gerði á aðfangadag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“

„Pabbarnir eru nánast algjörlega fjarverandi“