fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Vísindin hafa talað – Þetta er myndarlegasti maður heims

Fókus
Mánudaginn 20. júní 2022 18:00

Spegill spegill herm þú mér, hver í heimi fegurstur er?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindin hafa talað og komist að þeirri niðurstöðu að leikarinn Robert Pattinson er myndarlegasti maður í heimi.

Útlit hans vakti fyrst athygli þegar hann lék Cedric Diggory í Harry Potter and the Goblet of Fire. En honum tókst heldur betur að heilla heimsbyggðina sem vampíran Edward Cullen í Twilight myndunum. Hann hefur haldið áfram að sjarmera, nú nýlegast í The Batman.

Robert fékk fyrst titillinn myndarlegasti maður heims árið 2020 og hefur engum tekist að velta honum úr sessi. Hann er því aftur myndarlegasti maður heims árið 2022. LadBible greinir frá.

Robert Pattinson. Mynd/Getty

Til að komast að þessari niðurstöðu notuðu vísindamenn sérstakt reiknirit (e. algorithm)  – sem er kallað gullsniðið og er unnið eftir útreikningsaðferðum Forn-Grikkja – og skoðuðu stórstjörnur eins og Ryan Gosling, Idris Elba, Brad Pitt og Henry Cavill. En enginn er jafn fallegur og Robert Pattinson samkvæmt reiknritinu.

Pattinson fær 92,15 prósent í einkunn en það er ekki langt í annað sæti. Henry Cavill fékk 91,64 prósent, Bradley Cooper fékk 91,08 prósent, brad Pitt 90,51 prósent og George Clooney 89,91 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“