fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Rihanna ólétt og frumsýnir kúluna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. febrúar 2022 08:39

Rihanna og A$AP Rocky. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Rihanna á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum og rapparanum A$AP Rocky, sem heitir réttu nafni Rakim Mayers.

Undanfarið hafa sögusagnir verið á sveimi að Rihanna sé ólétt en parið staðfesti orðróminn endanlega með því að fara á göngu um Harlem í New York. Söngkonan klæddist fallegri síðri bleikri úlpu sem var fráhneppt svo kúlan fékk að njóta sín. Hún var í ljósum gallabuxum en það voru skartgripirnir sem settu punktinn yfir i-ið.

Netverjar hafa verið að missa sig yfir myndum af parinu og rignir hamingjuóskum yfir þau.

Rihanna á einnig vinsæla snyrtivörufyrirtækið Fenty Beauty og hannar einnig undirföt undir merkinu Savage X Fenty.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“