fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Munngælur í háloftunum – „Hver ætli verði rekinn núna fyrir að leyfa þessu að gerast?“

Fókus
Fimmtudaginn 16. september 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþega um borð í flugél Ryanair brá á dögunum í brún er hann sá þar par nokkurt sem virtist í léttu rúmi liggja þó þau væru ekki ein í heiminum.

Í myndbandi sem farþeginn deildi á Twitter og merkti flugfélagið í má sjá konu beygja sig niður í fang manns sem hún er líklega að ferðast með og veita honum að því er virðist munngælur. Maðurinn sem hún var að veita gælurnar virtist vel vanur slíkum atlotum því hann hélt áfram að drekka drekk sinn á meðan og virðist hinn yfirvegaðasti.

Eftir að konan hafði veitt klofi ferðafélaga síns athygli nokkra stund reisir hún sig aftur við og þau deila ástríðufullum koss. Síðan snýr hún sér aftur að munngælunum.

Maðurinn sem tók við munngælunum virtist jafnvel vita að sessunautur þeirra væri að taka þau upp á síma, því hann horfir að því er virðist beint í myndavélina, sem að líkindum er á síma, drykklanga stund.

Notendur á Twitter kættust mikið yfir uppátækinu.

„Ég hef þetta í huga næst þegar ég bóka mér flug,“ skrifar einn. 

„Gott hjá Ryanair að leyfa þetta bara,“ segir annar. 

„Hver ætli verði rekinn núna fyrir að leyfa þessu að gerast?,“ spyr annar. 

Samkvæmt reglum Ryanair telst ofangreind háttsemi vera brot gegn blygðunarsemi og getur farþegum verið gert að yfirgefa flugið ef þeir verða uppvísir af slíku.

 

Heimild: Daily Star

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi