fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 13. júní 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku birtum við  á DV Friends-próf sem við héldum að væri bara alveg ágætt.

Það fannst lesendum hins vegar ekki því við fengum ábendingar um að prófið væri einfaldlega allt of létt!

Meðal lesenda DV leynast greinilega gallharðir Friends aðdáendur sem kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að svona prófum. Við ákváðum því að skella í nýtt próf sem vonandi er mun erfiðara en hið fyrra. Njótið.

Áhugasamir geta nálgast „auðvelda“ prófið hér: Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends? 

Hverjir áttu fyrstu og síðustu setningar þáttanna?

Joey situr fyrir í auglýsingu sem maður sem fékk kynsjúkdóm. Hvað hét maðurinn í auglýsingunni?

Hver fékk fyrsta kossinn frá Monicu?

Hvaða bók fær Rachel í afmælisgjöf frá Joey?

Hvaða þvottaefni nota Rachel og Ross til að þvo fötin sín?

Hvaða annarri frænku líkist Cassie frænka?

Hvað heitir þetta listaverk?

Hvaða systur Joey var Chandler að kela við í partíinu?

Við hvað starfar Susan Bunch?

Frá hvaða borg er ostakakan frá Mama´s Little Bakery sem Rachel og Chandler stela?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“