fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 7. maí 2021 14:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan, hótelerfinginn og athafnakonan Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn með áletruninni: „Stop Being Poor.“

Paris var mynduð í bolnum á tískusýningu árið 2005. Mynd af henni í bolnum hefur lifað lengi á netinu og var bolurinn, og þar af leiðandi Paris, mjög umdeild um tíma.

Myndin af Paris í bolnum.

Paris hefur nú greint frá því að myndin sé „feik“ og að áletruninni  verið breytt á bolnum.

„Það er þessi mynd af mér á netinu, þú hefur örugglega séð hana,“ segir Paris í myndbandi á TikTok og sýnir myndina.

@parishiltonDebunking the #STOPBEINGPOOR myth. 🙅🏼‍♀️😹 Don’t believe everything you read. 😏 #greenscreen #Iconic 👑♬ original sound – ParisHilton

„Ég var aldrei í þessum bol. Þetta var gjörsamlega „photoshoppað.“ Allir halda að þetta sé raunverulegt en það er ekki sannleikurinn.“

Paris sýnir síðan mynd af sér í bolnum en áletrunin er öðruvísi: „Stop Being Desperate.“

„Ekki trúa öllu sem þið sjáið,“ segir Paris.

Mynd af bolnum eins og hann er raunverulega.

Manneskjan sem breytti myndinni steig fram á Twitter og sagðist Paris alla tíð hafa haldið að paparazzi ljósmyndarinn hefði breytt myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga