fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 7. maí 2021 14:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan, hótelerfinginn og athafnakonan Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn með áletruninni: „Stop Being Poor.“

Paris var mynduð í bolnum á tískusýningu árið 2005. Mynd af henni í bolnum hefur lifað lengi á netinu og var bolurinn, og þar af leiðandi Paris, mjög umdeild um tíma.

Myndin af Paris í bolnum.

Paris hefur nú greint frá því að myndin sé „feik“ og að áletruninni  verið breytt á bolnum.

„Það er þessi mynd af mér á netinu, þú hefur örugglega séð hana,“ segir Paris í myndbandi á TikTok og sýnir myndina.

@parishiltonDebunking the #STOPBEINGPOOR myth. 🙅🏼‍♀️😹 Don’t believe everything you read. 😏 #greenscreen #Iconic 👑♬ original sound – ParisHilton

„Ég var aldrei í þessum bol. Þetta var gjörsamlega „photoshoppað.“ Allir halda að þetta sé raunverulegt en það er ekki sannleikurinn.“

Paris sýnir síðan mynd af sér í bolnum en áletrunin er öðruvísi: „Stop Being Desperate.“

„Ekki trúa öllu sem þið sjáið,“ segir Paris.

Mynd af bolnum eins og hann er raunverulega.

Manneskjan sem breytti myndinni steig fram á Twitter og sagðist Paris alla tíð hafa haldið að paparazzi ljósmyndarinn hefði breytt myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Telur að þetta hafi endanlega gert út af við hjónaband Díönu og Karls

Telur að þetta hafi endanlega gert út af við hjónaband Díönu og Karls
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 6 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar