fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Adam Levine frumsýnir fyrsta andlitstattúið

Fókus
Fimmtudaginn 2. desember 2021 08:36

Adam Levine. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Levine, söngvari vinsælu hljómsveitarinnar Maroon 5, skartar nú andlitstattúi. Söngvarinn er húðflúraður frá toppi til táar en þetta er fyrsta sinn sem blekið fer á andlitið.

Eiginkona hans, Behati Prinsloo, deildi mynd af honum í Story á Instagram þar sem sjá má svarta rós á gagnauga hans og niður kinn.

Skjáskot/Instagram
Hjónin voru á viðburði í Miami.

Í október fékk söngvarinn sér tattú á hálsinn. „Vitur maður sagði eitt sinn, þegar Instagram er niðri, húðflúraðu hálsinn þinn,“ skrifaði hann með myndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Adam Levine (@adamlevine)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“

Draumur Siggu Ózk rættist – „Ég hafði bara tvær vikur til að gera allt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið?

Könnun: Hvernig fannst þér Skaupið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð