fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Adam Levine frumsýnir fyrsta andlitstattúið

Fókus
Fimmtudaginn 2. desember 2021 08:36

Adam Levine. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Levine, söngvari vinsælu hljómsveitarinnar Maroon 5, skartar nú andlitstattúi. Söngvarinn er húðflúraður frá toppi til táar en þetta er fyrsta sinn sem blekið fer á andlitið.

Eiginkona hans, Behati Prinsloo, deildi mynd af honum í Story á Instagram þar sem sjá má svarta rós á gagnauga hans og niður kinn.

Skjáskot/Instagram
Hjónin voru á viðburði í Miami.

Í október fékk söngvarinn sér tattú á hálsinn. „Vitur maður sagði eitt sinn, þegar Instagram er niðri, húðflúraðu hálsinn þinn,“ skrifaði hann með myndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Adam Levine (@adamlevine)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum