fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Fókus

Hannes birtir einstakar myndir af Davíð Oddssyni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. janúar 2021 18:45

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóri, er 73 ára í dag. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor er einn af hans nánustu vinum og helsti aðdáandi, að minnsta kosti hvað pólitík snertir.

Á afmælisdegi vinar síns birtir Hannes þessar æskumyndir af honum. Eins og Hannes segir sjálfur í stöðufærslu með myndunum er Davíð 10 ára á myndinni til vinstri og 15 ára á myndinni til hægri.

Myndir birtust á Facebook.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum
Fókus
Í gær

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 3 dögum

NBA stjarna í miklum vandræðum

NBA stjarna í miklum vandræðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa