fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Þetta er Æði-gengið með í laun – Patrekur Jaime tekjuhæstur

Fókus
Föstudaginn 20. ágúst 2021 09:00

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjörnurnar og áhrifavaldarnir Patrekur Jaime, Bassi Maraj og Binni Glee hafa slegið rækilega í gegn í þáttunum Æði sem eru framleiddir af Stöd 2.

Í raunveruleikaþáttunum er fylgst með daglegu amstri drengjanna og hafa tvær þáttaraðir komið út og sú þriðja á leiðinni.

Ekki nóg með að vera stærstu raunveruleikastjörnur Íslands um þessar mundir eru þeir einnig vinsælir áhrifavaldar og hefur Bassi Maraj einnig reynt fyrir sér í tónlist og gefið út nokkur lög.

Tekjur Æði-gengisins kom fram í Tekjublaði DV sem kom út fyrr í vikunni ásamt tekjum yfir 2500 Íslendinga.

Binni Glee, eða Brynjar Steinn Gylfason eins og hann heitir fullu nafni, var með 178.228 kr. á mánuði miðað við greitt útsvar 2020.

Sigurjón Baltasar Vilhjálmsson, sem allir þekkja sem Bassa Maraj, var aðeins tekjuhærri með 243.967 kr. á mánuði.

Patrekur Jaime var tekjuhæstur af vinunum með 270.089 kr. á mánuði.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime)

Lesa meira: Þetta eru laun íslensku klámstjarnanna – Klara Sif þénar margfalt meira en kollegar sínir

Lesa meira: Tekjublað DV – Laun aktívistaáhrifavalda og fyrirlesara – Edda Falak lifir á loftinu og hart í ári hjá Öldu Karen

Lesa meira: Tekjublað DV – Sjáðu laun ofurparsins Línu Birgittu og Gumma Kíró

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda