fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Guðný María gefur út nýtt lag sem fjallar um þá sem eiga erfitt með að tjá tilfinningarnar sínar

Fókus
Sunnudaginn 8. ágúst 2021 21:10

Guðný María

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Guðný María gaf út nýtt lag á dögunum, en það ber heitið Til arons.

Hún segir að lagið sé um sig og fólk sem eigi erfitt með að tala um tilfinningarnar sínar, sérstaklega þær sem varða ástina. Sjálf segist hún geta verið slæm í þeim málum, en þó kannski ekki eins slæm og konan sem fjallað erum í laginu.

Ásamt laginu tók hún upp tónlistarmyndband, sem sjá má hér fyrir neðan.

Guðný segir að í myndbandinu komi fyrir fleiri aukaleikarar en áætlað var „bæði álfar í Hafnarfirði, sem og köttur sem vildi vera með.“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“

Mistök að veita Britney frelsi, segir geðlæknir – „Hún er stjórnlaus“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu