fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Solla í Gló setur höllina á sölu fyrir 137 milljónir – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 21. júní 2021 09:52

Myndir/Myndabanki Torgs/Fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla í Gló eins og hún er betur þekkt, selur heimili sitt við Vesturgötu 10. Eignin er auglýst á fasteignavef Mbl og er 219 fermetrar að stærð. Það eru settar 137 milljónir króna á eignina.

Það eru fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, bílskúr og fallegur garður. Greinilegt er að Solla er mikill fagurkeri og húsið einstaklega fallegt. Það var byggt árið 2006 og er á besta stað í miðbæ Hafnarfjarðar.

Það er stór og vel hönnuð verönd með gufubaði, heitum potti og skjólgóðu setsvæði með yfirbyggðu skyggni.

Sjáðu myndirnar.

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Það má lesa nánar um eignina hér og skoða fleiri myndir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“