fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fókus

Ásdís Rán sýnir leggina – „Þetta er það sem gerist ef þú ert eiginkona fótboltamanns of lengi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. maí 2021 09:15

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir sýndi leggina á nýrri mynd á Instagram og Facebook í gærkvöldi. Myndin hefur slegið í gegn og fengið samtals um tvö þúsund „likes“.

„Þetta er það sem gerist ef þú ert eiginkona fótboltamanns of lengi,“ skrifar Ásdís Rán með myndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by IceQueen Official page (@asdisran)

Ásdís Rán var gift fótboltamanninum Garðari Gunnlaugssyni. Þau skildu árið 2012 eftir níu ára samband og eiga saman þrjú börn. Ásdís flutti fyrst til Búlgaríu árið 2008 þegar Garðar skrifaði undir samning við fótboltalið í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu. Hún flutti til Íslands árið 2017 en fluttist aftur til Búlgaríu í febrúar síðastliðnum.

Sjá einnig: Viðskiptaævintýri Ásdísar Ránar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gagnrýnd fyrir hrokafulla framkomu: „Lít ég út fyrir að borða kolvetni?“

Gagnrýnd fyrir hrokafulla framkomu: „Lít ég út fyrir að borða kolvetni?“
Fókus
Í gær

„Fyrirtækið var til dæmis orðið það stórt að ég réð því ekkert, fyrirtækið réð yfir mér“

„Fyrirtækið var til dæmis orðið það stórt að ég réð því ekkert, fyrirtækið réð yfir mér“
Fókus
Í gær

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað ungu kærustuna um að klæðast þessu á meðan sambandið var ennþá leyndarmál

Bað ungu kærustuna um að klæðast þessu á meðan sambandið var ennþá leyndarmál
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Stína selur heillandi miðbæjarperlu

Hanna Stína selur heillandi miðbæjarperlu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar gagnrýnir gagnrýni á gagnrýni Jónasar Sen – „En það er nú bara minn smekkur“

Jón Viðar gagnrýnir gagnrýni á gagnrýni Jónasar Sen – „En það er nú bara minn smekkur“