fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Demi Moore nær óþekkjanleg – „Hvað kom fyrir andlitið hennar?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 29. janúar 2021 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlit leikkonunnar Demi Moore hefur verið talsvert í umræðunni eftir að hún opnaði tískusýningu Fendi á miðvikudaginn síðastliðinn.

Demi Moore á miðvikudaginn síðastliðinn.

Margir velta fyrir sér hvort Demi hafi lagst undir hnífinn og segja sumir það ekki vera spurningu.

Mynd/Getty

Samfélagsmiðlar loga og margir netverjar benda á hvað útlit hennar hefur breyst mikið, sérstaklega miðað við hvernig hún leit út fyrir örfáum vikum síðan. „Hvað kom fyrir andlitið hennar?“ Spyr einn netverji.

Fjöldi fjölmiðla hafa fjallað um nýtt útlit Demi, en hún hefur hingað til ekki tjáð sig um málið.

Demi Moore er 58 ára gömul og hefur hingað til aðeins viðurkennt að hafa gengist undir smávægilegar fegrunaraðgerðir. Í viðtali við Elle árið 2010 sagðist hún hafa gengist undir minniháttar aðgerð, en ekki á andliti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Í gær

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins

Oprah varpar ljósi á óvænta en ánægjulega aukaverkun megrunarlyfsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu