fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Demi Moore nær óþekkjanleg – „Hvað kom fyrir andlitið hennar?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 29. janúar 2021 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlit leikkonunnar Demi Moore hefur verið talsvert í umræðunni eftir að hún opnaði tískusýningu Fendi á miðvikudaginn síðastliðinn.

Demi Moore á miðvikudaginn síðastliðinn.

Margir velta fyrir sér hvort Demi hafi lagst undir hnífinn og segja sumir það ekki vera spurningu.

Mynd/Getty

Samfélagsmiðlar loga og margir netverjar benda á hvað útlit hennar hefur breyst mikið, sérstaklega miðað við hvernig hún leit út fyrir örfáum vikum síðan. „Hvað kom fyrir andlitið hennar?“ Spyr einn netverji.

Fjöldi fjölmiðla hafa fjallað um nýtt útlit Demi, en hún hefur hingað til ekki tjáð sig um málið.

Demi Moore er 58 ára gömul og hefur hingað til aðeins viðurkennt að hafa gengist undir smávægilegar fegrunaraðgerðir. Í viðtali við Elle árið 2010 sagðist hún hafa gengist undir minniháttar aðgerð, en ekki á andliti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!