fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Kristín Avon blæs á sögusagnirnar um faðerni dóttur sinnar: „Rétt skal vera rétt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. maí 2020 13:10

Kristín Avon. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er búin að heyra eitthvað nýtt slúður um mig stanslaust á hverjum degi í tvo mánuði. Fólk er að segja að hinn og þessi sé pabbi dóttur minnar, Ariel,“ segir áhrifavaldurinn Kristín Avon Gunnarsdóttir í samtali við DV.

Hún segir að það sé kominn tími til að blása á sögusagnirnar og að rétt skuli vera rétt.

Nýr orðrómur á hverjum degi

Kristín Avon fer yfir fleiri sögusagnir sem hún hefur heyrt um sjálfa sig.

„Ég hef heyrt að ég á að hafa flúið til Akureyrar því ég höndlaði ekki allt þetta slúður, sem er bullshit. Og svo átti ég allt í einu að hafa verið með Binna Löve og hann allt í einu pabbinn sem meikar engan veginn sens, þar sem ég á kærasta í dag,“ segir Kristín Avon.

„Ég vil bara koma þessu á framfæri og slaufa fyrir þetta slúður. Ég get ekki einu sinni farið í búðina út af þessu slúðri.“

Kristín Avon er nýkomin aftur á samfélagsmiðla, en undanfarna tvo mánuði hefur hún tekið sér pásu frá Instagram. Allar sögusagnirnar hafa haft mikil áhrif á Kristínu og orsakað depurð og kvíða. Hún biður fólk um að hætta að búa til sögur um sig og skipta sér af hennar einkalífi.

Fréttin hefur verið uppfærð. Kristín Avon nafngreindi þá aðila sem hún segir að séu annars vegar faðir dóttur hennar og hins vegar kærasti hennar. Eftir að hluteigendur höfðu samband hefur DV fjarlægt nöfn beggja aðila.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun