fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Íslendingar um sprengilægðina: „Það skelfur allt, ég held að þakið eigi eftir að rifna af“

Fókus
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki farið framhjá neinum að það geysar mikið óveður um landið. Netverjar hafa verið duglegir að tjá sig um sprengilægðina á Twitter og hefur sérstaklega orðið „sprengilægð“ komið til tals.

Við tókum saman nokkur skemmtileg tíst sem má lesa hér að neðan.

Við bíðum spennt

Satt

Við kunnum að meta góðan orðaleik

Miklar skemmdir

Björgunarsveitin vinnur hörðum höndum

Keyptir þú brauð í gær?

Sprengilægð brennur á vörum margra

Bannað að stríða

Hugur Ragnars er hjá litblindum

Valþór undirbýr sig vel og vandlega

Auddi stendur við sitt

Fullkomlega skiljanlegt

Jón Gnarr ekki spenntur

Freyja tekur þetta á sig

Gleðilegan Valentínusardag

Hún hafði gaman af þessu

Fólk er hrætt

Ert þú að vinna heima?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi