fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

„Ég er allavega ekki ein af þeim“ – Segir konur síður stoppa fyrir gangandi vegfarendum

Fókus
Mánudaginn 10. febrúar 2020 19:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mig langar vita af hverju konur stoppa svona sjaldan við gangbrautir.“

„Ég var úti að ganga rétt í þessu þá kom bíll ég var hálfur inná gangbrautinni hann fór á hina akreinina“

Þetta segir maður í Facebook-hóp ætluðum íbúum í völlunum, Hafnarfirði.

Umrædd færsla hefur vakið mikil viðbrögð, en fólk virðist skiptast í tvær fylkingar þegar að kemur að málinu. Flestir virðast þó sammála um að erfitt sé að fullyrða svona um konur.

Sumir segjast hafa lesið rannsóknir sem sýna fram á að karlar stoppi frekar en konur og aðrir segja að þetta sé símafíkn að kenna.

„Ég er 100% sammála. Hef tekið eftir þessu. Bæði þegar að ég er að labba og þegar ég er að keyra.“

„Þetta er heldur einkennileg niðurstaða hjá þér. Ég hef t.d margoft lent í því að karlmanns ökumenn stöðva ekki. Það hefur ekkert með kyn þeirra að gera og dettur mér því ekki í hug að alhæfa það út frá minni reynslu að allir karlmenn eins og þeir leggja sig séu latir að stöðva við gangbrautir. Held þetta fari alfarið eftir ökumanni óháð kyni.“

„Einhver staðar las ég rannsókn sem sýna að konur eru muuuun latari að stoppa fyrir gangandi vegfarendum, og hleypa yfir höfuð.“

„Þær eru alltaf í símanum.“

„Hef lengi spáð í þessu, var mikið vör við þetta þegar eg var með börnin lítil og mikið að labba með þau í kerru.“

„Ég tek til dæmis eftir því það er oft umferð þar sem eg vinn og oft þarf að “hleypa” mer og í flestum tilfellum eru það karlmenn sem gera það fór að taka sérstaklega eftir þessu eftir að ég sá þessa grein.“

„Ég er allavega ekki ein af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku