fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Læknir og fyrrverandi fótboltamaður selja bjarta íbúð í Vesturbænum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 09:40

Myndir/Eignamiðlun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknirinn Erna Sigmundsdóttir og fyrrverandi fótboltamaðurinn Sverrir Garðarson selja heimili sitt í Vesturbænum.

Erna er á leið í sérnám í Svíþjóð og því er þessi fallega íbúð á sölu á fasteignavef Vísis.

Íbúðin er við Tómasarhaga í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er afar falleg og björt með fjórum herbergjum og sérinngangi. Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús, tvö herbergi, baðherbergi, hol og forstofu. Það fylgir einnig bílskúrréttur með íbúðinni.

Íbúðin er rétt undir 116 fermetrar og það eru settar 73,9 milljónir á eignina.

Sjáðu fleiri myndir af íbúðinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vilhjálmur til OK
Fókus
Fyrir 2 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“