fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
Fókus

Benni og Tinna á stefnumóti – Stefnir í nýtt ofurpar

Fókus
Föstudaginn 18. september 2020 11:00

Benni og Tinna Lind hafa sést á stefnumótum í miðborginni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heyrst hefur að leikstjórinn og kvikmyndaundrið Bene­dikt Erlingsson og leik­konan, verkefnastjórinn og framkvæmdastjóri Þjóðleik­hússins Tinna Lind Gunn­arsdóttir séu að hittast. Hafa þau sést úti að borða saman, á göngu um miðborgina og þykir parið eiga ákaflega vel saman enda bæði hæfi­leikarík með meiru, vinsæl og vinamörg. Benedikt var giftur leikkonunni Charlotte Böving en þau skildu fyrr á árinu. Tinna Lind er fyrrverandi eiginkona söngvarans Garðars Thors Cortes.

Trúðatækni og hestamennska

Benni Erlings er einn fremsti leikstjóri landsins og er maðurinn á bak við stórmyndir eins og Hross í oss og Kona fer í stríð en sú síðarnefnda verður endurgerð í Bandaríkjunum og leikstýrt af Jodi Foster. Benedikt er umhverfissinni mikill og þykir mælskur með einsdæmum. Hann er einnig hestamaður og náttúruunnandi.

Tinna Lind er mikill húmoristi og listunnandi en hún er einnig menntuð í trúðatækni hjá Rafael Bianciotto. Hún útskrifaðist úr MPM námi (Master of Project Management) frá Háskólanum í Reykjavík og fjallaði lokaverkefni hennar, The Project Manager as a Clown, um notkun trúðatækni til að auka leiðtoga- og samskiptafærni í stjórnun verkefna.

Þessi tvö náttúruöfl mynda því án efa eitt listrænasta og glæsilegasta par landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra
Fókus
Í gær

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn

Augnablikið þegar hún komst að því að eiginmaður hennar hefði verið skotinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Flestir nota allt of mikið tannkrem – Þetta er rétt magn

Flestir nota allt of mikið tannkrem – Þetta er rétt magn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue
Fókus
Fyrir 3 dögum

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan

Friends- stjarna selur íbúð á Manhattan