fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Ingó Veðurguð varð fyrir barðinu á óprúttnum aðila: „Hann hefur sent skilaboð víða í mínu nafni“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 12:42

Ingó Veðurguð. Mynd: Arnþór Birkisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óprúttinn aðili siglir undir fölsku flaggi og þykist vera tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, á samfélagsmiðlum og stefnumótasíðunni Tinder. Í samtali við DV segir Ingó að það sé einnig einhver að nota nafnið hans á Twitter.

Ingó greinir frá þessu á Facebook og segir að aðilinn fari undir notendanafninu @Ivedurgud á Snapchat og sé að senda skilaboð í hans nafni. Einnig þykist einhver vera hann á Tinder.

„Það er einhver búinn að vera að þykjast vera ég á Snapchat undir nafninu IVedurgud. Viðkomandi er búinn að senda skilaboð víða í mínu nafni, Eins er örugglega einhver búinn að vera að nota nafnið mitt á Tinder. Þið megið endilega gera report ef þið sjáið viðkomandi. Fleira var það ekki,“ segir Ingó á Facebook.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar