fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
Fókus

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 11:48

Bríet Mynd: Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Bríet Ísis Elfar er komin á fast. Fréttablaðið greinir frá. Sá heppni er Rubin Pollock, gítarleikari Kaleo. Rubin verður þrítugur á árinu. Bríet vakti fyrst athygli í Iceland Got Talent og var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2019.

Þess má til gamans geta að Rubin er sonur rithöfundarins og gítarleikarans Mike Pollock sem er hvað þekktastur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni goðsagnakenndu Utangarðsmönnum.

https://www.instagram.com/p/B6P4HmVAdm9/

Tónlistarmaðurinn Auður birti mynd af sér með parinu fyrir skemmstu.

https://www.instagram.com/p/CDcH8FDgFXR/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Helgi var 42 ára þegar hann áttaði sig á því að einkvæni væri ekki fyrir hann

Helgi var 42 ára þegar hann áttaði sig á því að einkvæni væri ekki fyrir hann
Fókus
Í gær

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra

Nadine Guðrún rýfur þögnina um hvað henni finnst um umdeildar skoðanir Snorra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tom Holland fluttur á sjúkrahús eftir ljótt slys

Tom Holland fluttur á sjúkrahús eftir ljótt slys
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?

Faðir Hailey Bieber tjáir sig um hana eftir áralanga þögn – Er stirt á milli þeirra?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London

Kærastinn kom henni í opna skjöldu með bónorði í London
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue

Kim Kardashian aðeins í demöntum á forsíðu franska Vogue