fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Baltasar slær garðinn á óhefðbundinn hátt

Auður Ösp
Sunnudaginn 12. júlí 2020 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúa á Smáragötu í Reykjavík varð litið yfir í garð nágranna síns á dögunum og við blasti nokkuð óvenjuleg sjón: hestar voru þar á beit og gæddu sér á grasinu, sem eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, var orðið töluvert hátt.

Eftir nánari eftirgrennslan DV um þetta skondna atvik kom í ljós að nágranninn sem um ræðir er enginn annar en Baltasar Kormákur leikstjóri, sem býr í húsinu ásamt syni sínum Baltasar Breka Samper leikara. Feðgunum hefur væntanlega fundist tilvalið að beita hestunum á gómsætt grasið í stað þess að slá. Eins og áður hefur komið fram þá er Baltasar eldri mikill hestamaður, og keypti hestabúgarð í útjaðri Reykjavíkur nú á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni