fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Svona taka Færeyingar á COVID-veirunni – Sjáðu myndband

Fókus
Mánudaginn 23. mars 2020 16:30

Frá Færeyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frændur okkar, Færeyingar eru líkt og Íslendingar, og í raun aðrir jarðarbúar, að berjast gegn COVID-19 veirunni. Samkvæmt New York Times eru 118 manns smitaðir í Færeyjum, af um það bil 52.000 íbúum.

Færeyingar virðast þó taka á veirunni af meiri gleði en flestir, en í dag birtist fallegt myndband af Færeyingum syngja þjóðlagið Fagra Blóma, sem er ansi vinsælt þar í landi.

Myndbandið birtist á Kringvarpi Føroya, ríkisreknum fjölmiðli Færeyja. Hér að neðan má sjá textan við Fagra Blóma, og hér má sjá myndbandið.

Fagra blóma tú sum prýðir
fjallatindar berg og skørð,
bø og ong og grønar líðir,
hvat er fagrari á jørð?
Eina blómu tó eg kenni,
fagrast hon av øllum er,
sjálvt ei rósan líkist henni,
tað er hon eg valdi mær.

Blómur spretta móti vári,
følna, tá ið heystið er,
mín, hon blóma man alt árið,
um so kalt og kavið er. –
Einaferð hon bert kann blóma,
følnar hon, eg følni við.
Fylgja skal eg blómu míni,
til tann síðsta hvíldarfrið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga

Lítt þekkt ættartengsl: Sjónvarpskonan sem gustar af og foringi lögfræðinga
Fókus
Í gær

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?

Klípan sem allir Íslendingar lenda í – Á að gefa þjórfé eða ekki?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“

Nýr veruleiki blasir við Láru eftir aflimanir – „Stundum getur útlitið orðið of svart, stundum er ekki hægt að snúa til baka“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“

Hvað varð um leikkonuna úr Shining sem sneri baki við Hollywood? – „Ég var stjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra