fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“

Fókus
Laugardaginn 15. febrúar 2020 09:30

Manuela Ósk og Jón Eyþór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og samkvæmisdansarinn Jón Eyþór Gottskálksson vöktu verðskuldaða athygli í þáttunum Allir geta dansað. Þótt þau hafi ekki borið sigur úr býtum náðu þau að vinna hjarta hvort annars og eru nú par.

Til að hvíla lúin bein eftir mikla törn í dansþættinum ákváðu þau Manuela og Jón að fara saman í rómantíska paraferð til Kraká í Póllandi. Ferðin byrjaði reyndar á því að flugi þeirra var frestað en fall er fararheill og loks komust turtildúfurnar á leiðarenda.

Það var Manuela sem fékk að ráða áfangastaðnum því hún vildi heimsækja útrýmingarbúðirnar í Auschwitz þar sem rúmlega milljón gyðinga mætti örlögum sínum á grimmilegan hátt í seinni heimsstyrjöldinni. Búðirnar eru staðsettar um sextíu kílómetra vestur af Kraká og eru vinsæll ferðamannastaður þótt fortíðin sé dimm.

Það má með sanni segja að heimsókn í búðirnar hafi haft djúpstæð áhrif á Manuelu og kvað hún svo að orði á Instagram við mynd af gasklefa: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað að standa inní þessum gasklefa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun