fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026
Fókus

Margrét Gnarr eignaðist dreng

Fókus
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 11:40

Margrét Gnarr. Mynd: Hanna/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn og fyrrverandi fitness-drottningin Margrét Gnarr eignaðist dreng í gær. Á myndum sem Margrét birti á Instagram má sjá myndir af stráknum en kærasti Margrétar og faðir drengsins, Ingimar Elíasson, stóð þétt við hlið Margrétar.

Margrét greindi frá óléttunni í júní í fyrra en það gerði hún eftir að hafa farið í tólf vikna sónar. „Þetta var ekki planað en þetta er alveg frábær óvænt ánægja. Hlakka til að hitta litla engilinn okkar í janúar árið 2020,“ sagði hún þá. Þetta er fyrsta barn Margrétar en annað barn Ingimars.

Af myndunum að dæma virðist allt hafa gengið vel og eru foreldrarnir augljóslega að rifna úr stolti. Fókus óskar Margréti og Ingimar innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár

Þetta eru tilnefningar til Óskarsverðlauna í ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“