fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

Ástin vitjar Valgeirs

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. júlí 2019 14:24

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Skagfjörð tónlistarmaður, leikari og leikstjóri með meiru getur nú bætt nýju starfi á ferilskrána, en hann lauk nýlega tveggja vikna vist sem vitavörður í Hornbjargsvita.

Valgeir var þó ekki einn í vitanum, því kærasta hans, Sigrún Júlía Hansdóttir, var með í för. Að sögn kunnugra blómstar parið saman.

Sigrún er listfeng líkt og Valgeir en árið 2017 gaf hún út bókina Drekaflugan – Hugleiðslu litabók, sjálfskoðun og sjálfstyrking, sem var afrakstur markvissrar sjálfskoðunar höfundar.

Mynd: Facebook.

Valgeir skildi við eiginkonu sína, Guðrúnu Gunnarsdóttur, söng- og útvarpskonu, árið 2005, eftir 23 ára samband. Bæði voru áberandi saman í menningarlífi landans. Eiga þau þrjár dætur, en Valgeir átti fyrir eina dóttur.

Valgeir var í ítarlegu viðtali við DV í september í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“