fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Fókus

Flóni heldur tvenna stórtónleika í Austurbæ

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. febrúar 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Floni heldur tónleika í Austurbæ föstudaginn 15. Febrúar í tilefni útgáfunnar á plötunni Floni 2.

Floni kemur fram ásamt stórskotaliði íslensku tónlistarsenunnar og verður ekkert til sparað.

Tvennir tónleikar fara fram sama kvöldið, fyrir 14-17 ára verður kl. 18.30 og svo fyrir 18 ára og eldri kl. 22. 00.

Floni 2 kom út 31. janúar á streymisveitum Spotify og hefur nú þegar náð yfir 800 þúsund spilunum. Platan var tekin upp í 101derland hljóðverinu í sumar og fylgir eftir hans fyrstu plötu í fullri lengd.

Floni skaust upp á stjörnuhiminn í íslenska rappheiminum með útgáfu fyrstu plötu sinnar Floni þar sem hann blandaði saman mjúkum R&B og kraftmiklum trapp tónum.
Með þessa óvenjulegu samsetningu í bakgrunni hreif þessi tvítugi rappari fólk með sér og hefur tónlist hans fengið yfir 3 milljón spilanir á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”