Flóni heldur tvenna stórtónleika í Austurbæ
FókusRapparinn Floni heldur tónleika í Austurbæ föstudaginn 15. Febrúar í tilefni útgáfunnar á plötunni Floni 2. Floni kemur fram ásamt stórskotaliði íslensku tónlistarsenunnar og verður ekkert til sparað. Tvennir tónleikar fara fram sama kvöldið, fyrir 14-17 ára verður kl. 18.30 og svo fyrir 18 ára og eldri kl. 22. 00. Floni 2 kom út 31. Lesa meira
Floni gefur út nýja plötu
FókusRapparinn Floni, Friðrik Róbertsson, gaf í gær út nýja plötu, sem heitir einfaldlega Floni 2. https://www.instagram.com/p/BsnWKehAnWt/?utm_source=ig_web_copy_link Ekkert laganna hefur verið gefið út áður. Platan var tekin upp í 101derland, Young Nazareth sá um hljóðblöndun og Glenn Schick um hljóðjöfnun. Jóhann Kristófer Stefánsson og Kjartan Hreinsson hönnuðu plötuumslagið og Magnús Andersen tók ljósmynd þess.