Sunnudagur 17.nóvember 2019

Floni

Floni gefur út nýja plötu

Floni gefur út nýja plötu

Fókus
01.02.2019

Rapparinn Floni, Friðrik Róbertsson, gaf í gær út nýja plötu, sem heitir einfaldlega Floni 2. Ekkert laganna hefur verið gefið út áður. Platan var tekin upp í 101derland, Young Nazareth sá um hljóðblöndun og Glenn Schick um hljóðjöfnun. Jóhann Kristófer Stefánsson og Kjartan Hreinsson hönnuðu plötuumslagið og Magnús Andersen tók ljósmynd þess.

Mest lesið

Ekki missa af

Miðill í sauðargæru