fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020

Floni

Floni gefur út nýja plötu

Floni gefur út nýja plötu

Fókus
01.02.2019

Rapparinn Floni, Friðrik Róbertsson, gaf í gær út nýja plötu, sem heitir einfaldlega Floni 2. Ekkert laganna hefur verið gefið út áður. Platan var tekin upp í 101derland, Young Nazareth sá um hljóðblöndun og Glenn Schick um hljóðjöfnun. Jóhann Kristófer Stefánsson og Kjartan Hreinsson hönnuðu plötuumslagið og Magnús Andersen tók ljósmynd þess.

Mest lesið

Ekki missa af

38 ný smit í gær