fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Ein skærasta tennisstjarna heims naut sín á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. nóvember 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefanos Tsitsipas er ein skærasta tennisstjarna heims. Hann er fæddur árið 1998 og er í 6. sæti á heimslistanum í tennis, fyrir neðan stórstjörnur eins og Rafael Nadal, Novak Djokovic en fyrir ofan Stan Wawrinka og aðra frábæra spilara.

Stefanos er um þessar mundir staddur á Íslandi og virðist skemmta sér konunglega ef marka má myndir á Instagram-síðu hans. Hann tók meðal annars æfingu með Hafþóri Júlíusi.

https://www.instagram.com/p/B5IxYRcgwiM/?utm_source=ig_embed

Hann hefur deilt mörgum myndum af ferðalagi sínu um Ísland sem má sjá hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B5IXrF0ASjI/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt