fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Fókus

Kærasti Bryndísar Lífar með fleiri Instagram-fylgjendur en hún – Þetta vitum við

Fókus
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 15:00

Bryndís Líf og Víðir Helgi. Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Bryndís Líf er kunnug mörgum landsmönnum. Hún hefur verið mikið til umræðu upp á síðkastið eftir að hafa komið fram í viðtölum, fyrst hjá DV og síðan Ísland í dag, til að ræða um djarfar myndir sem hún birtir á Instagram.

Bryndís Líf er með rúmlega 26 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Sjá einnig: Fyrirsætan Bryndís Líf birtir djarfar myndir á Instagram: „Það er eins og þetta sé tabú á Ísland

Það vita það hugsanlega ekki margir en Bryndís Líf er trúlofuð og hefur verið það í rúmt ár samkvæmt Facebook. Sá heppni heitir Víðir Helgi Helgason og er hann sjálfur virkur á samfélagsmiðlum og vinsæll ef marka má fylgjendatölur hans.

Víðir Helgi er með fleiri fylgjendur en unnustan. Hann er með rúmlega 39 þúsund fylgjendur á Instagram.

Skjáskot/Facebook

En hvað vitum við um hann?

Hann er 24 ára, fæddur árið 1995.

Hann er stofnandi og forstjóri Primacy Leads. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í að „tengja fyrirtæki við markhópinn sinn með tilliti til mannlegra þátta.“

Hann á einnig fyrirtækin Weekend advertising og VB Þrif, samkvæmt Facebook.

Hann á husky hundinn Rocky með Bryndísi Líf og deilir reglulega myndum af honum.

Hann er að reyna fyrir sér á samfélagsmiðlinum TikTok og hefur meðal annars gert myndbönd með Bryndísi Líf.

Hann tók sér nýlega pásu í nokkra mánuði frá Instagram, en er snúinn aftur.

Hann er í viðskiptahagfræði við Háskóla Íslands, samkvæmt Facebook

Parið er ekki mikið fyrir að deila myndum af sér saman á Instagram, en gera það á Facebook.

Meira vitum við ekki um þennan káta kappa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingó Veðurguð einhleypur á ný

Ingó Veðurguð einhleypur á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Undratækið sem Solla notar alla morgna – „Jafn mikilvægt og að bursta tennurnar“

Undratækið sem Solla notar alla morgna – „Jafn mikilvægt og að bursta tennurnar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mynd Tönju Ýrar vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Mynd Tönju Ýrar vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Alda Coco segist hafa verið kölluð „drusla, feik, heimsk og trans“

Alda Coco segist hafa verið kölluð „drusla, feik, heimsk og trans“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar
Fókus
Fyrir 1 viku

Besta hámhorfið í sumarrigningunni

Besta hámhorfið í sumarrigningunni
Fókus
Fyrir 1 viku

Svona býrðu til þína eigin andlitsgrímu

Svona býrðu til þína eigin andlitsgrímu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn