fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Fókus

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?

Fókus
Laugardaginn 16. nóvember 2019 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Íslenska, eins og svo margt annað, hefur þróast gríðarlega á liðnum árum. Sumir vilja meina að tungan fari hrörnandi á meðan aðrir telja ljóst að hún lifir enn eins og eigi að gera.

En þá er kominn tími til að sanna snilligáfuna og skoða hvort þú þekkir neðangreind íslensk orð eða hugtök eins og handabakið á þér. Þú ert sannur íslenskur orðasnillingur ef þú nærð þessu öllu rétt.

Reyndu nú!

Orðið „Puði“ þýðir...

Hvað er „bylgjubæli“?

Hvað er „Betrekk“?

Hvað merkir það að vera „Samdauna?“

Ef þú verður til „Trafala“ ert þú...

Þegar þú „pissar í bagga einhvers,“ þá ert þú...

„Kraðak“ þýðir....

„Doðrantur“ er...?

Hvað þýðir að vera „Lýðskrumari?“

Ef þú ert sannkallaður „drettingur,“ þá ertu...

Orðið „Skarfur“ á við um...

Laxness sagði: „Ekkert er viðbjóðslegra en...“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“
Fókus
Fyrir 1 viku

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“
Fókus
Fyrir 1 viku

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala
Fókus
Fyrir 1 viku

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder