fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Camilla sparaði 70 þúsund krónur á Krít

Fókus
Laugardaginn 7. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðlastjarnan og söngkonan Camilla Rut Arnardóttir fagnaði 25 ára afmæli sínu á dögunum og fór í frí með eiginmanni sínum, Rafni Hlíðkvist, og syni þeirra, Gabríel. Ferðinni var heitið til Krítar, eins og þeir sem fylgja Camillu á samfélagsmiðlum vita.

Camilla er með tæplega 27 þúsund fylgjendur á Instagram og eins og sannri samfélagsmiðlastjörnu sæmir reynir hún að gera gagn og miðla fróðleik til fylgjenda sinna. Áhrifavaldar sofna ekki á verðinum í fríi og bauð Camilla fylgjendum sínum upp á frábært sparnaðarráð á Krít.

„Ef þið eruð að bóka ykkar hótel fyrir utanlandsferðir þá mæli ég með að senda tölvupóst á hótelið og biðja um besta verð sem viðkomandi getur boðið,“ skrifar Camilla í sögu sinni á Instagram. „Hótel henda oft á mann um tíu til fimmtán prósent afslætti fyrir vikið, sérstaklega ef maður er að bóka „off season“,“ bætir hún við. Hljómar sem afar einfalt ráð en rúsínan í pylsuendanum er sú að Camilla og Rafn spöruðu morðfjár með þessari aðferð.

„Þetta sparar okkur til dæmis sjötíu þúsund kall í þetta skiptið.“

Camilla hefur nokkra þekkingu á ferðamannabransanum og hefur unnið á bílaleigum í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu