fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Brad Pitt frumsýnir dularfullt tattú – Mynd

Fókus
Fimmtudaginn 29. ágúst 2019 16:57

Brad elskar húðflúr. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Brad Pitt er á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um þessar mundir að kynna nýjustu mynd sína, Once Upon a Time in Hollywood. Glöggir aðdáendur leikarans tóku eftir að hann er kominn með nýtt húðflúr á upphandlegginn og keppist fólk um að leggja einhvers konar merkingu í flúrið.

Um er að ræða dökka fígúru sem stendur yfir skugga sínum, sem er mun minni en fígúran. Einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort þetta sé vísun í kvikmyndina The Curious Case of Benjamin Button sem var frumsýnd árið 2008 og skartaði Brad í aðalhlutverki. Hins vegar telja sumir að þetta sé einhvers konar vísan í skilnað hans við leikkonuna Angelinu Jolie þar sem nýja húðflúrið er við hliðina á rómantísku ljóði frá 13. öld sem Brad lét flúra á sig til heiðurs fyrrverandi eiginkonunnar.

Hér sést nýja flúrið.

Ljóðið lét Brad flúra á sig árið 2014, rétt áður en hann gekk að eiga Angelínu, en skilnaður þeirra gekk í gegn fyrir stuttu. Hann er með fleiri flúr tengd Angelinu á líkamanum, til að mynda fæðingardaginn hennar á búk sínum og línur á bakinu sem hún teiknaði eitt kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári

Jólin á Instagram – Meira vatn, svefn og bótox á nýju ári
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum