fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Ástin vitjar Valgeirs

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. júlí 2019 14:24

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Skagfjörð tónlistarmaður, leikari og leikstjóri með meiru getur nú bætt nýju starfi á ferilskrána, en hann lauk nýlega tveggja vikna vist sem vitavörður í Hornbjargsvita.

Valgeir var þó ekki einn í vitanum, því kærasta hans, Sigrún Júlía Hansdóttir, var með í för. Að sögn kunnugra blómstar parið saman.

Sigrún er listfeng líkt og Valgeir en árið 2017 gaf hún út bókina Drekaflugan – Hugleiðslu litabók, sjálfskoðun og sjálfstyrking, sem var afrakstur markvissrar sjálfskoðunar höfundar.

Mynd: Facebook.

Valgeir skildi við eiginkonu sína, Guðrúnu Gunnarsdóttur, söng- og útvarpskonu, árið 2005, eftir 23 ára samband. Bæði voru áberandi saman í menningarlífi landans. Eiga þau þrjár dætur, en Valgeir átti fyrir eina dóttur.

Valgeir var í ítarlegu viðtali við DV í september í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt

Læknir segir að þessi algenga venja geti verið hættuleg eftir líkamsrækt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“

Geir Gunnar rifjar upp atvik sem hann skammast sín fyrir – „Ég brást mjög illa við“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“

Vildi grennast fyrir brúðkaup sonar síns og stækkaði Ozempic skammtinn – „Þetta drap mig næstum því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni