fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Chewbacca leikarinn Peter Mayhew látinn

Fókus
Fimmtudaginn 2. maí 2019 23:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Peter Mayhew er látinn, 74 ára að aldri. Þetta var tilkynnt á Twitter-aðgangi leikarans í dag, en þar kemur fram að hann hafi látist þann 30. apríl á heimili sínu í Texas í Bandaríkjunum með fjölskylduna við sína hlið.

Mayhew er best þekktur sem Chewbacca, eða Loðinn, úr Stjörnustríðsmyndunum og var hann mjög hávaxinn maður, eða um 2,18 m á hæð. Leikarinn helgaði feril sinn Chewbacca, fyrir utan nokkrar undantekningar og má þar nefna hryllingsmyndina Terror frá árinu 1978. Finnski leikarinn Joonas Suotamo tók við hlutverkinu fræga í síðustu tveimur Stjörnustríðsmyndum en Mayhew var aldrei langt undan og gegndi hann þá starfi sem ráðgjafi nýja Chewbacca-leikarans.

Mayhew lætur eftir sig eiginkonu, Angelique Mayhew, og höfðu þau verið gift í tæp 20 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt