fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Fókus

Chewbacca leikarinn Peter Mayhew látinn

Fókus
Fimmtudaginn 2. maí 2019 23:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Peter Mayhew er látinn, 74 ára að aldri. Þetta var tilkynnt á Twitter-aðgangi leikarans í dag, en þar kemur fram að hann hafi látist þann 30. apríl á heimili sínu í Texas í Bandaríkjunum með fjölskylduna við sína hlið.

Mayhew er best þekktur sem Chewbacca, eða Loðinn, úr Stjörnustríðsmyndunum og var hann mjög hávaxinn maður, eða um 2,18 m á hæð. Leikarinn helgaði feril sinn Chewbacca, fyrir utan nokkrar undantekningar og má þar nefna hryllingsmyndina Terror frá árinu 1978. Finnski leikarinn Joonas Suotamo tók við hlutverkinu fræga í síðustu tveimur Stjörnustríðsmyndum en Mayhew var aldrei langt undan og gegndi hann þá starfi sem ráðgjafi nýja Chewbacca-leikarans.

Mayhew lætur eftir sig eiginkonu, Angelique Mayhew, og höfðu þau verið gift í tæp 20 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti

Íslenskar snyrtivörur lögðu grunninn að glæsilegu útliti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“

Íslendingar rifja upp heimskulegustu hlutina sem þeir gerðu sem börn – „Man vel eftir hversu ofboðslega reið mamma mín varð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”

Þetta er skrýtnasti staður sem ævintýramaðurinn Kristján hefur heimsótt – „Það var ekkert fólk”