fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fókus

Ruslatunnur sem gleðja bæði líkama og sál

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemendur við unglingadeild Grunnskólans á Þingeyri hafa síðastliðin misseri myndskreytt ruslatunnur bæjarins. Edda Björk Magnúsdóttir, fyrrverandi kennari við skólann, lýsti yfir ánægju sinni með verkin í viðtali við DV.

„Ef maður er eitthvað dapur þá fer maður í smá göngutúr að skoða ruslatunnurnar, það gjörsamlega gleður líkama og sálm,“ segir Edda.

Edda vildi meina að tvöföld gleði hafi legið í loftinu þar sem að árshátíð nemendanna fór fram sama dag og ruslatunnurnar voru settar upp. „En fólkinu í bænum finnst þetta æðislegt og ferðafólk er meira að segja strax farið að reka augun í tunnurnar.“

Verkin voru unnin í sérstöku valfagi í skólanum. Hugmyndin kom frá nemendum ásamt myndmenntakennara og skólastjóra.

Edda Björk skorar á önnur bæjarfélög að gera slíkt hið sama við ruslatunnurnar sínar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun