fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Einstakar mannlífsmyndir úr miðborg Reykjavíkur frá árunum 1978–1990

Ritstjórn DV
Laugardaginn 2. mars 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugaljósmyndarinn Þröstur Ingólfur Víðisson tók fjölmargar svarthvítar myndir á filmu á árunum 1978 til 1990. Náði hann að fanga mörg einstök augnablik úr miðbænum. DV hefur áður birt myndir eftir Þröst en hér má sjá marga sem settu svip sinn á bæjarlífið á þessum árum.

Þeir sem eldri eru hafa oft gaman af því að skoða ljósmyndir frá sínum yngri árum og rifja upp gamla og góða tíma á meðan þeir sem yngri eru skemmta sér við að virða fyrir sér framandi tísku og tíðaranda.

Víst er að ófáir munu fyllast notalegri nostalgíutilfinningu þegar myndirnar eru skoðaðar og jafnvel ættu einhverjir að kannast við þá einstaklinga sem þar má sjá bregða fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar