fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Emmsjé Gauti fór á skeljarnar: „Hún sagði já!“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 13:35

Emmsjé Gauti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem rapparinn Emmsjé Gauti, bað kærustu sinnar, Jovönu Schally í gær, eins og hann tilkynnir á Instagram-síðu sinni.

„Í gær vaknaði ég kærasti en sofnaði sem unnusti. Hún sagði já! Innilega til hamingju með þrjátíu árin my luv,“ skrifar Emmsjé Gauti við mynd af Jovönu liggjandi í rúmi með rósabúnt.

https://www.instagram.com/p/BuD7D5Egwp7/

Gauti og Jovana eiga vona á dreng í sumar og því nóg um að vera hjá turtildúfunum.

Fókus óskar þeim innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“