fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Orkudrykkjaneysla hefur alvarleg áhrif á svefn ungmenna – „Ég verð smá kvíðin svo þetta fer ekki vel í mig“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

Svefnleysi ungmenna er mikið áhyggjuefni og er talið að 40% 10.bekkinga fái ekki fullan svefn samkvæmt úttekt sem gerð var. Orkudrykkjaneysla er orðin of mikil meðal ungmenna í grunn-og framhaldsskólum og hefur alvarleg áhrif á svefn þeirra þar sem þeir innihalda mikið koffín.  Maciej Stanislav Kudla í 10.bekk Norðlingaskóla segist stundum leita í orkudrykki ef hann er þreyttur og Tinna Grönfeldt á 1. ári í menntaskóla segir orkudrykki fara illa í sig og valda kvíða en hún drekki þá af og til.

Vinsælasti orkudrykkur meðal ungmenna inniheldur 105 mg af koffíni, ef ungmenni drekka 4 slíka á dag þá eru þau að innbyrða koffín sem jafngildir rúmlega fjórum kaffibollum. Það er meira en ráðlagður dagsskammtur fyrir fullorðna. Erla Björnsdóttir svefnsérfræðingur segir þetta alvarlega þróun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn