fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Bent og Dóra stigu dans í Rocky Horror

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 27. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýningin Rocky Horror sem sýnd er í Borgarleikhúsinu hefur svo sannarlega slegið í gegn. Þar fer Páll Óskar í hlutverki Frank-N-Furter fremstur í flokki leikara og dansara í sýningu sem einkennist af söng, gleði og litum.

Í lok sýningarinnar býðst áhorfendum að stíga upp á svið og dansa með í lokalaginu. Á meðal þeirra sem stigu upp á svið síðastliðinn sunnudag var parið Ágúst Bent rappari og Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og einn höfunda áramótaskaupsins í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum