fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Bjarni Hafþór færir þjóðinni jólagjöf – „Þetta er jólagjöf frá mér til þín“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vor gaf Bjarni Hafþór Helgason út diskapakkann Fuglar hugans, 75 lög í flutningi margra af okkar fremstu söngvurum í nýjum útsetningum Þóris Úlfarssonar.

Fuglar hugans:Útgáfa 75 laga Bjarna Hafþórs orðin að veruleika

Og í anda jólanna þá gefur Bjarni Hafþór íslendingum jólagjöf, Fugla hugans án nokkurs endurgjalds.

Lögunum má hlaða niður af Dropbox, ásamt texta allra laganna, nótna fyrir þau öll og upplýsingum um verkefnið. Um er að ræða vel yfir fjórar klukkustundir af tónlist, sem einnig má finna á Spotify.

Fyrir þá sem vilja frekar kaupa diskapakkann þá fæst hann í Eymundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“