fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Hvað var mest gúgglað árið 2018? – Góðir hlutir eru þess virði að leita eftir

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. desember 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljónir notenda nota Google á degi hverjum, en hvað ætli hafi verið mest gúgglað árið 2018.

Í afar áhrifaríku og skemmtilegu myndbandi frá leitarvélarrisanum kemur fram að okkur mannkyninu er enn viðbjargandi því það vinsælasta er ekki slæmar og neikvæðar fréttir, heldur góðir atburðir og jákvæðar fréttir.

Í myndbandinu er farið yfir helstu atburði ársins og samkvæmt tölum Google Trends hefur aldrei áður verið gúgglað jafn oft eftir færslum sem innihalda orðið GOTT á einhvern hátt.

Dæmi um það sem gúgglað var: hvað gerir mann að góðum vini, góðum söngvara, góðum dansara, góðum borgara, góðri fyrirmynd. Með því að fara inn á Google Trends má sjá frekari upplýsingar um það sem leitað var að á árinu.

Mest var leitað að heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fór fram fyrr á árinu, tónlistarmönnunum Avicii og Mac Miller, sem létust á árinu, Stan Lee skapara fjölmargra ofurhetja, en hann lést einnig á árinu og kvikmyndinni Black Panther.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda