fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

CYBER spilar í DV Tónlist

Guðni Einarsson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 13:12

Cyber verða næstu gestir DV Tónlist föstudaginn 16 nóvember.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/2285210215092306/

 

Gestir DV tónlistar í hádeginu verða ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin CYBER kíkja í heimsókn. 

Hljómsveitin fagnaði útgáfu á nýrri plötu, BIZNESS,  síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á Iceland Airwaves. Sveitina skipa þær Salka Valsdóttir, Þura Stína Kristleifsdóttir Jóhanna Rakel Jónasdóttir, en bandið á rætur sínar að rekja til Reykjavíkurdætra. Hljómsveitin er þekkt fyrir beitta texta sem og framúrskarandi taktsmíðar en hljómsveitin hlaut meðal annars Kraums verðlaunin í fyrra ásamt því að vera tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna.

DV Tónlist hefst á slaginu 13.00.

Ítarlegt viðtal við Cyber birtist í helgarblaði DV á föstudaginn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi