fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Björk vill tæpan milljarð fyrir þessa íbúð – Sjáðu myndirnar

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 21. september 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Björk Guðmundsdóttir, einn frægasti Íslendingur allra tíma hefur sett þakíbúð sína í Brooklyn í New York á sölu. Íbúðin er eins og við var að búast ekkert slor en hún inniheldur til að mynda fjögur baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Íbúðin er 278 fermetrar að stærð. 

Það er Variety sem greinir frá þessu og birtir myndir sem sjá má hér að neðan. Samkvæmt frétt blaðsins er eignin metin á 9 milljónir dollara eða tæplega milljarð íslenskra króna. Björk festi kaup á henni ásamt Matthew Barney, fyrrverandi eiginmanni sínum árið 2009. Þá greiddu þau hjón fjórar milljónir dollara fyrir íbúðina.

Á vef Variety er greint frá því að Björk eigi húsið nú ein en hún ku hafa keypt hlut Barney fyrir 1,6 milljónir dollara þegar þau slitu samvistum. 

Alvöru kofi!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar