fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Þorsteinn með áleitna spurningu til sundlaugagesta – hvað myndir þú gera?

Tómas Valgeirsson
Föstudaginn 7. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppistandarinn Þorsteinn Guðmundsson slær á létta strengi á samskiptamiðlinum Twitter með fyrirspurn til sundlaugagesta: Hvernig er best að þvo sér um afturendann í sturtuklefanum?

Grínarinn birti könnun og með kostulegum svarmöguleikum sem einhverjir hljóta að tengja sig við. „Hvort á maður að snúa honum fram eða að veggnum?“

Þá eru örlögin komin í hendur notenda til leggja sitt mat á mikilvægi málsins. Könnunina um þrifnaðinn á sitjandanum má sjá (hvar annars staðar?) að neðan.

Þorsteinn hefur lengi verið kenndur við grínteymið Fóstbræður, en þeir tóku einmitt fyrir þrifnað í sundlaugum með ómetanlegri niðurstöðu.

Því miður var Þorsteinn ekki kominn í hópinn þegar umræddur skets var gefinn út, en hann má engu að síður rifja upp af gefnu tilefni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“