fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

Sífellt fleiri kjósa „gömlu góðu“ farsímana: „Þetta er flóttaleið“

Auður Ösp
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á hefðbundum farsímum jókst um 5 prósent á heimsvísu á seinasta ári. Sala á snjallsímum jókst hins vegar aðeins um 2 prósent. Þetta kemur fram á vef Sky News. Þetta þykir benda til þess að fólk sé orðið þreytt á því að vera sífellt háð netinu og samfélagsmiðlum. Rannsóknir hafa sýnt fram á að meðalmanneskjan skoðar símann sinn á 12 mínútna fresti.

Í samtali við RÚV í janúar 2016 sagði Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur að snjallsímafíkn hefði aukist mikið á síðustu árum, og væri framlenging af netfíkn. Sagði hann mun algengara nú að fólk leitaði hjálpar hjá honum vegna snjallsímafíknar og dæmi væru um að fólk losaði sig við snjallsímana til að losna við endalaust áreiti.

Benti Eyjólfur Örn jafnframt á að snjallsímar væru streituvaldandi,  eign þeirra fylgurkrafa um að  fólk  alltaf í sambandi og alltaf hægt að ná í það; hvort sem er í gegnum samskiptamiðla eða síma. Þá benti hann á að með snjallsímunum hefur internetið orðið miklu aðgengilegra en það var. Fólk getur nú óhindrað komist á netið í tíma og ótíma.

„Það er þó ekki tæknin sem gerir okkur veik, það eru alltaf undirliggjandi ástæður fyrir þessu öllu. Þetta er flóttaleið,“ sagði Eyjólfur jafnframt.

Einfaldara líf

Mary Erskine frá Twickenham er ein þeirra sem er rætt er við í tengslum við umrædda frétt Sky News en hún henti snjallsímanum sínum á dögunum og fékk sér í staðinn einfaldan farsíma sem hún notar eingöngu til að hringa og taka við símtölum.

„Ég bara þoldi ekki hvað ég var sífellt að hanga í símanum allan daginn,“ segir hún og bætir við að vinur hennar hafi tjáð henni að hún skoðaði símann sinn 150 sinnum á dag. Þá bætir hún við að það hafi einfaldað líf hennar mikið að vera ekki endalaust að skoða samfélagsmiðla í símanum, og rjúka til í hvert sinn sem hún fékk áminningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Fókus
Í gær

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
Fókus
Í gær

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti

Helgi Seljan og pabbabrandarinn sem endaði á prenti
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“

„Um tíma átti ég erfitt með að kaupa mér maskara því ég eyddi svo miklum pening í maníu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“

Vikan á Instagram – „Maður fer all inn á brókinni fyrir vinkonu sína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“

Guðrún byrjaði með manni í fangelsi og varð ólétt eftir hann – „Ég vissi ekki fyrir hvað hann sat inni“