fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Sif steppaði í stríðinu – Byrjaði aðeins 14 ára

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 20. júní 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sif Þórz Þórðardóttir listdansari kom fyrst fram um jólin 1938, þá aðeins 14 ára gömul.

Sif Þórz Þórðardóttir

Hún hafði þá fyrst Íslendinga stundað nám við Ballettskóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn sem var nokkuð merkilegt í ljósi þess að hún kom af reykvísku alþýðufólki.

Sif sýndi dans, bæði ballett og steppdans, öll stríðsárin og um tíma bjó hún í London þar sem hún upplifði loftárásir Þjóðverja á borgina.

Aðeins 17 ára hélt hún sýna fyrstu stóru sýningu í Reykjavík, ásamt enska dansaranum Teddy Harkel, og sýndu þau bæði listdans og stepp.

Á eftirstríðsárunum lagði Sif skóna á hilluna en kom þá að stofnun dansskóla og Listdansarafélags Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum