fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020

Sif Þórz Þórðardóttir

TÍMAVÉLIN: Sif steppaði í stríðinu – Byrjaði aðeins 14 ára

TÍMAVÉLIN: Sif steppaði í stríðinu – Byrjaði aðeins 14 ára

Fókus
20.06.2018

Sif Þórz Þórðardóttir listdansari kom fyrst fram um jólin 1938, þá aðeins 14 ára gömul. Hún hafði þá fyrst Íslendinga stundað nám við Ballettskóla Konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn sem var nokkuð merkilegt í ljósi þess að hún kom af reykvísku alþýðufólki. Sif sýndi dans, bæði ballett og steppdans, öll stríðsárin og um tíma bjó hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af