fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025

Hann sagði – hún sagði – við bíðum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. mars 2020 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjaradeila Eflingar og Reykjavíkurborgar er enn óleyst og hafa aðilar fundað skammarlega sjaldan undanfarið og þess í stað snúið deilunni upp í sandkassaleik eða eins konar leikþátt sem fluttur er í gegnum fjölmiðla. Hvorugur aðili virðist ætla að gefa eftir svo mikið sem sentímetra, og verða skotin sem ganga á milli ómálefnalegri með hverjum deginum. Nú hins vegar er verkfallið farið að ógna heilsu almennings með tilkomu kórónaveirunnar til landsins. Hvað er þá hægt að gera? Líklega verður niðurstaðan a) Aðilar setjast loks niður, ræða málin og komast að samkomulagi sem allir geta verið jafn ósáttir við b) Verkfallsaðgerðum verður frestað á grundvelli almannaheilla c) Stjórnvöld setja lög á verkfallið. Þriðji kosturinn verður líklegri með hverjum deginum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“