fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

Sjálfstæðisflokkurinn heldur ESB-dyrunum opnum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 16. júní 2019 15:00

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bráðlega fagnar umsókn Íslands að Evrópusambandinu tíu ára afmæli sínu en hún var samþykkt á Alþingi þann 16. júlí árið 2009 en var síðan sett á ís. Árið 2013 komst Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn og hefur verið þar síðan og hefur formaðurinn, Bjarni Benediktsson, lýst því yfir að umsóknin verði ekki stöðvuð án þjóðaratkvæðagreiðslu.

Eins og frægt er fór Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi utanríkisráðherra Framsóknarflokksins, í erindisleysu árið 2015 til að stöðva umsóknina.

Nú eru þrír flokkar, sem allir eru á móti aðild, að minnsta kosti á pappírunum, að sambandinu við völd og samkvæmt könnunum nýtur umsóknin ekki velvildar þjóðarinnar. Engu að síður kemst málið ekki á dagskrá. Ætla má að forysta Sjálfstæðisflokksins vilji því halda dyrunum opnum þar til réttar aðstæður skapast.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum