fbpx
Föstudagur 26.september 2025

Daðrað við Pawel

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 30. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, og Ragnhildur Alda M. Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkins, mættust í útvarpsviðtali fyrir skemmstu. Umræðuefnið var Borgarlínan sem var eitt helsta hitamál fyrir kosningar en lítill ágreiningur virðist nú vera um, að minnsta kosti ef marka má þetta viðtal.

Voru þau meira og minna sammála um efnið en ósammála um orðalag. Sjálfstæðismenn átta sig á því að til að reka fleyg í samstarf borgarstjórnarflokkanna og fá Viðreisn á sitt band verður Borgarlínan að fylgja.

Það sem vakti athygli var hversu alúðlegt viðtalið var þar sem Ragnhildur virtist daðra við Pawel. Sagði hún til dæmis að Pawel hefði aðstoðað hana í jómfrúarræðunni og spjallið var allt á vinsamlegum nótum. Þeir sem hafa hlustað á Ragnhildi áður vita að hún getur bitið fast og miskunnarlaust frá sér.

Ragnhildur sagðist eftir viðtalið hafa biðlað til Pawels að „hætta þessu Viðreisnarrugli“ og koma aftur heim. Henni varð þó ekki að ósk sinni. „Hann sagði nei og hjólaði á brott á fagurbláa hjólinu sínu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni

Eigendur Liverpool nálgast kaup á stóru félagi á Spáni
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Dómur fallinn í Gufunesmálinu – Þrír fá þunga refsingu

Dómur fallinn í Gufunesmálinu – Þrír fá þunga refsingu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hafþór Júlíus skorar á Jake Paul í hnefaleikum – Paul hafi aðeins boxað við „litla menn“

Hafþór Júlíus skorar á Jake Paul í hnefaleikum – Paul hafi aðeins boxað við „litla menn“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kalla eftir breytingum á reglum eftir að andlátið var staðfest í gærkvöldi

Kalla eftir breytingum á reglum eftir að andlátið var staðfest í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Heilt yfir er um að ræða hvassasta vindinn sem komið hefur í marga mánuði“

„Heilt yfir er um að ræða hvassasta vindinn sem komið hefur í marga mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United hefur áhuga á Kane – Tottenham opnar dyrnar

United hefur áhuga á Kane – Tottenham opnar dyrnar
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Vændiskona „frá helvíti“ grunuð um þrjú morð

Vændiskona „frá helvíti“ grunuð um þrjú morð